Gleymdist lykilorðið ?

Heat

Frumsýnd: 30.3.2023
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama, Hasar, ótilgreint, Glæpamynd, Bíótöfrar
Lengd: 2h 50 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Neil og glæpagengi hans sérhæfir sig í stórum ránum þar sem koma við sögu brynvarðir bílar, bankahólf og hvelfingar. Hópur lögreglumanna er á hælunum á þeim Þegar verkefni klúðrast kemst lögreglan á sporið, en á meðan ákveður hópurinn að vinna eitt lokaverkefni saman, til að eiga nóg af seðlum það sem eftir lifir ævinnar. Neil og aðal lögreglumaðurinn, Vincent Hanna, eru um margt líkir og einkalífið hjá báðum er í hálfgerðri rúst. Neil breytir ekki eins og kennari hans í glæpafræðunum kenndi honum í gamla daga, að passa að hafa aldrei neitt þannig í lífinu að þú getir ekki yfirgefið sviðið á þrjátíu sekúndum, ef þú finnur fyrir yfirvofandi hættu, þar sem Neil verður ástfanginn.