Skvísubíó
A Cinderella Story (2004)
Þegar Samantha Montgomery er 8 ára gömul missir hún föður sinn í jarðskjálfta og þarf eftir það að búa uppi á háalofti, en stjúpmóðir hennar Fiona og stjúpsystur, þær Gabriella og Brianna, ráða öllu um líf hennar, enda erfði stjúpan allt eftir föður hennar en hún fékk ekki neitt. Stjúpan lætur Sam þræla sér út á matsölustað sem pabbi hennar rak.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.2.2025,
Lengd:
1h
35
min
Tegund:
Gaman, Rómantík, Fjölskyldumynd, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Leyfð
Frumsýnd 6.2.2025
|
Leikstjóri:
Mark Rosman |
The Notebook (2004)
Eldri maður að nafni Duke les rómantíska sögu fyrir eldri konu á elliheimili, sem er komin með elliglöp og þjáist af minnisleysi. Rómantíska sagan fjallar um elskendurna Allie Hamilton og Noah Calhoun, sem hittast kvöld eitt á útiskemmtun. Noah fer með Allie að gömlu húsi sem hann hann dreymir um að endurbyggja.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.3.2025,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 6.3.2025
|
Leikstjóri:
Nick Cassavetes |
Coyote Ugly (2000)
Þegar hin unga Violet lætur loksins draum sinn rætast og flytur til New York til að verða lagahöfundur, þá þekkir hún stórborgina afar lítið. Hún reynir að fá einhvern hljómplötuframleiðanda til að hlusta á prufuupptöku með lögum sínum, en ekkert gengur. Auk þess er brotist inn í íbúð hennar, og öllu stolið steini léttara.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.4.2025,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 3.4.2025
|
|
Four Weddings and a Funeral (1994)
Í myndinni er fylgst með atburðum í lífi Charles og vina hans, sem velta fyrir sér hvort að þeir muni nokkru sinni finna hina einu sönnu ást og gifta sig. Charles heldur að hann hafi fundið þá einu réttu í Carrie, sem er bandarísk.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.5.2025,
Lengd:
1h
57
min
Tegund:
Gaman, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 1.5.2025
|
Leikstjóri:
Mike Newell |
Splash (1984)
Þegar Allen Bauer var ungur drengur var honum bjargað frá drukknum af ungri hafmeyju undan ströndu Cape Cod. Mörgum árum síðar þá snýr hann aftur á sömu slóðir, og dettur aftur í sjóinn, og er aftur bjargað af sömu hafmeyju. Allen er ekki viss um hvað hann hafi í raun séð eða hvað hann sé að ímynda sér.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.6.2025,
Lengd:
1h
51
min
Tegund:
Gaman, Rómantík, Fantasía, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 5.6.2025
|
Leikstjóri:
Ron Howard |
About Time (2013)
Kvöldið eftir annað misheppnað áramótapartí kemst Tim Lake að leyndarmáli: karlmennirnir í fjölskyldu hans geta ferðast um tímann! Tim getur þó ekki breytt gangi sögunnar, en hann getur breytt því sem hefur komið fyrir hann í eigin lífi og því sem mun koma fyrir hann í framtíðinni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
21.8.2025,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Gaman, Drama, Vísindaskáldskapur, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
Frumsýnd 21.8.2025
|
Leikstjóri:
Richard Curtis |
It's Complicated (2009)
Sonur Jane er að útskrifast úr menntaskóla, og í útskriftinni hittir hún fyrrum eiginmann sinn, Jake, sem er nú giftur yngri konu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.9.2025,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Leyfð
Frumsýnd 11.9.2025
|
Leikstjóri:
Nancy Meyers |
The Wedding Singer (1998)
Robbie Hart sérhæfir sig í að syngja smelli frá áttunda áratug síðustu aldar við giftingar og aðra mannfagnaði. Hann er hress og kann að hleypa fjöri í gott partí. Hann veit hvað þarf að segja og hvenær. Julia er gengilbeina á þeim viðburðum þar sem Robbie kemur fram.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.10.2025,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 2.10.2025
|
Leikstjóri:
Frank Coraci |
Legally Blonde (2001)
Elle Woods gengur allt í haginn. Hún er forseti stelpufélagsins, hún er Hawaiian Tropic stúlka, ungfrú Júní í dagatali heimavistarinnar, og auðvitað alvöru ljóska. Kærastinn hennar er sætasti strákurinn úr strákafélaginu og hún þráir ekkert heitar en að verða Frú Warner Huntington III.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.11.2025,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Leyfð
Frumsýnd 13.11.2025
|
Leikstjóri:
Robert Luketic |