Leita
8 Niðurstöður fundust
Crawl
Ung kona festist inn í húsi sem er að fyllast af vatni og þarf þar að berjast við krókódíla, eftir að hún reynir að bjarga föður sínum þegar fellibylur gengur yfir landið.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.7.2019,
Lengd:
1h
27
min
Tegund:
Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Alexandre Aja |
Maze Runner: The Death Cure
Þriðja og síðasta myndin í The Maze Runner-þríleiknum í henni koma fram öll lokasvör gátunnar auk þess sem örlög aðalpersónanna ráðast.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
26.1.2018,
Lengd:
2h
22
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Wes Ball |
Monster Trucks
Tripp, miðskólanemi, dreymir um að komast í burtu úr bænum sem hann ólst upp í. Hann byggir sér Ofur Jeppa úr ýmsum dóti og gömlum bílum. Eftir slys á olíuvinnslustöð í nágrenninu, þá birtist undarleg neðanjarðarvera, sem elskar að keyra hratt. Nú hefur Tripp mögulega fundið lykilinn að því að hvernig hann kemst úr bænum, með óvæntum vini.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.1.2017,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Chris Wedge |
Maze Runner: The Scorch Trials
Sagan er dystópía og fjallar um piltinn Thomas, sem í fyrstu myndinni vaknar upps á hryllilegum stað sem nefnist Glade, ásamt fimmtíu öðrum drengjum á unglingsaldri, eftir að minni hans hefur verið eytt. Drengirnir sluppu úr völundarhúsinu en standa nú frammi fyrir nýjum og óhunganlegum áskorunum sem mæta þeim á vegum úti í eyðilegu landslagi.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
6.9.2015,
Lengd:
2h
11
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Wes Ball |
The Lone Ranger
Indíáninn Tonto rifjar upp söguna af því þegar lögreglumaðurinn John Reid breyttist í réttlætishetjuna The Lone Ranger sem ekkert fær grandað.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.7.2013,
Lengd:
2h
29
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Gore Verbinski |
Snitch
Dwayne Johnson leikur faðir sem er tilbúinn að gera allt til að bjarga syni sínum sem á yfir höfði sér langan fangelsisdóm eftir að fíkniefnalögreglan leiðir hann í gildru.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
22.3.2013,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ric Roman Waugh |
Casino Jack
Þessi sannsögulega pólitíska satíra segir frá ótrúlegum en þó raunverulegum atburðum á ótrúlegum ferli lobbí-istans Jack Abramoff. Kevin Spacey fer með titlhlutverkið en Jack þessum tekst að flækja sig í vef spillingar og svika sem verða uppistaða réttarhalda sem teygja sig víða.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.9.2011,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Gaman, Drama, Kvikmyndahátíð
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
George Hickenlooper |
True Grit
Hin fjórtán ára Mattie Ross er staðráðinn í að koma morðingja föður síns, bleyðunni Tom Chaney, í hendur réttvísinnar. Hún fær til liðs við sig hinn drykkfellda og skotglaða fógeta Rooster Cogburn og þau halda af stað í leit að Chaney.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.2.2011,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|