Leita
21 Niðurstöður fundust
The Beekeeper
Leit eins manns að hefnd hefur áhrif á þjóðfélagið allt eftir að í ljós kemur að hann er fyrrum stjórnandi valdamikilla og leynilegra samtaka sem þekkt eru undir nafninu Beekeepers, eða Býflugnabændurnir.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
9.2.2024,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David Ayer
Leikarar:
Jason Statham |
Expendables 4
Með öll þau vopn í höndunum sem þeir geta komist yfir og getuna til að nota þau er The Expendables hópurinn síðasta von heimsins. Þeir eru teymið sem kallað er á þegar öll önnur úrræði hafa brugðist. En nýir meðlimir hafa nýjar venjur og aðferðir og "nýtt blóð" fær nú allt aðra og nýja þýðingu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
11.9.2023,
Lengd:
1h
43
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Scott Waugh |
The Meg 2: The Trench
Jonas Taylor leiðir rannsóknarteymi í könnunarköfun í myrkustu hyldýpi hafsins. Ferð þeirra verður að ringulreið þegar námuverkefni ógnar leiðangri þeirra og neyðir þau í baráttu upp á líf og dauða við risastóra, forsögulega hákarla þar sem þau þurfa á öllu sínu að halda til að lifa af.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.8.2023,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ben Wheatley |
Fast X
Dom Toretto og fjölskylda hans hafa skákað hverjum einasta fjandmanni sem orðið hefur á vegi þeirra og oft hafa leikar staðið tæpt. Nú standa þau andspænis hættulegasta óvininum til þessa: Hræðilegri ógn sem birtist úr skuggalegri fortíðinni og vill hefna sín á grimmilegan hátt.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.5.2023,
Lengd:
2h
21
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Louis Leterrier |
Operation Fortune: Ruse de Guerre
MI6 fulltrúinn Orson Fortune og teymi hans ráða eina stærstu kvikmyndastjörnu í Hollywood til að hjálpa sér í háleynilegu verkefni, þegar sala af stórhættulegri nýrri vopnatækni ógnar öllum heiminum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
25.1.2023,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Guy Ritchie |
Wrath of Man
Myndin segir frá H, ísköldum og dularfullum náunga sem vinnur hjá peningaflutningafyrirtæki sem flytur hundruði milljóna bandaríkjadala virði af fjármunum í Los Angeles borg í hverri einustu viku.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
6.5.2021,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Guy Ritchie |
Fast and Furious: Hobbs and Shaw
Lögreglumaðurinn Luke Hobbs og útlaginn Deckard Shaw mynda ólíklegt bandalag sín á milli þegar erfðabreyttur tölvuþrjótur ógnar framtíð mannkyns.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
31.7.2019,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
David Leitch |
The Meg
Eftir að hafa komist lífs af eftir árás 20 metra hákarls, þá þarf Jonas Taylor að horfast í augu við ótta sinn, til að bjarga fólki sem er fast í neðansjávarrannsóknarstöð.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.8.2018,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jon Turtletaub |
Fast and Furious 8
Nú reynir á vini okkar sem aldrei fyrr! Frá ströndum Kúbu og gatna New York yfir á ísilagðar sléttur Barentshafsins, mun hópurinn ferðast heimshornana milli til að koma í veg fyrir gífurlegar hamfarir á heimsvísu…og bjarga þeim manni sem gerði þau að fjölskyldu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
12.4.2017,
Lengd:
2h
16
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
F. Gary Gray |
Mechanic: Resurrection
Hættulegasti leigumorðingi í heimi, Arthur Bishop, hélt að sér hefði tekist að breyta um lífstíl og segja skilið við líf leigumorðingjans, þegar hættulegasti óvinur hans rænir kærustunni hans. Núna neyðist hann til að ferðast um allan heim til að ljúka þremur erfiðum verkefnum, og gera það sem hann er bestur í, að láta morðin líta út eins og slys.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.9.2016,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Dennis Gansel |
Spy
Myndin fjallar um konu sem hefur farið í gegnum þjálfun hjá leyniþjónustunni CIA en vinnur á bakvið tjöldin og leiðbeinir dæmigerðum James Bond njósnara í gegnum verkefni sem hann er að vinna. En þegar eitthvað kemur fyrir hann, þá neyðist hún til að fara sjálf á vettvang og leysa málin.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
3.6.2015,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Gaman, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Paul Feig |
Fast & Furious 7
Eftir að hafa sigrast á glæpamanninum Owen Shaw hafa þeir Dom Toretto (Vin Diesel) og Brian O‘Connor (Paul Walker) ákveðið að láta gott heita og lifa rólega lífinu sem þeir þrá. Málin flækjast þegar eldri bróðir Owens, Ian Shaw (Jason Statham) ákveður að elta upp Toretto og hans teymi í hefndarskyni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
1.4.2015,
Lengd:
2h
17
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Wan |
Wild Card
Draumur Nicks Wild hefur lengi snúist um að eignast svo mikla peninga að hann geti flutt til Feneyja á Ítalíu og haft það náðugt. Vandamál hans er hins vegar að hann er forfallinn spilafíkill sem tapar alltaf öllu sem hann er með á sér.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.1.2015,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Simon West |
Homefront
Fyrrverandi fíkniefnalögreglumaður flytur með unga dóttur sína til lítils bæjar þar sem hann kemst fljótlega upp á kant við stórhættulegan krakkframleiðanda.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.12.2013,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Gary Fleder |
Hummingbird
Heimilislaus maður í London sem hefur ánetjast áfengi og dópi ákveður að snúa við blaðinu eftir að hann verður fyrir hrottalegri líkamsárás. Hummingbird, eftir breska leikstjórann og handritshöfundinn Steven Knight, hefur hlotið afar góða dóma flestra þeirra sem séð hafa eins og vel má sjá á umsögnum almennra áhorfenda á Imdb.com.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.8.2013,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
Parker
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.2.2013,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
Parker+Gangster Squad tvennu-forsýning
Útvarpsstöðin K100,5 í samstarfi við Sambíóin bjóða ykkur upp á tvöfalda forsýningu á hasarmyndunum PARKER og GANGSTER SQUAD klukkan 22:00 í sal 1 í Álfabakka, föstudaginn 18. janúar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.1.2013,
Lengd:
4h
05
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
The Expendables 2
Barney Ross (Stallone), Lee Christmas (Statham), Yin Yang (Li), Gunnar Jensen (Lundgren), Toll Road (Couture), og Hale Caesar (Crews) koma saman á ný þegar Hr. Church (Willis) biður málaliðana að taka að sér verkefni sem lítur út fyrir að vera leikur einn.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
22.8.2012,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
Safe
Hérna er á ferðinni flottur Stattari eða hasar og spennumynd með Jason Statham í aðalhlutverki um mann sem lendi í hremmingum við Kínverska glæpaklíku og Rússnesku mafíuna sem og spilltar löggur í New York. Hasar alla leið eins og áðdáendur Statham vilja hafa það.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.5.2012,
Lengd:
1h
35
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Boaz Yakin |
|
Killer Elite
Úr smiðju Sigurjóns Sighvatssonar kemur spennumyndin KILLER ELITE. Breski sérsveitamaðurinn Danny Bryce (Jason Statham) þarf koma úr helgum stein til þess að bjarga læriföður sínum (Robert De Niro) úr höndum harðsvíruðum launmorðingja að nafni Spike (Clive Owen). Þá hefur Spike sent þrjá launmorðingja með það eina markmið að ráða Danny af dögum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
7.10.2011,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Gary McKendry |
|
The Mechanic
Simon West leikstjóri Con Air og Lara Croft: Tomb Raider framreiðir svakalegan hasar í þessari mögnuðu spennumynd með harðjaxlinum Jason Statham í fantaformi sem enginn sannur unnandi hasarmynda má missa af!
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
25.2.2011,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|