Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Die Walküre
Í þessum öðrum hluta Niflungahrings Wagners syngur Christine Goerke hlutverk valkyrjunnar Brynhildar, sem kemst í hann krappan þegar hún tekur að sér að vernda tvíburana Sigmund og Signýju að skipun Óðins. Stuart Skelton og Eva-Maria Westbroek fara með hlutverk tvíburanna og Philippe Jordan stjórnar hljómsveitinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.3.2019, Lengd: 4h 58 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Philippe Jordan